


Gísli Pálsson, sem er fyrrverandi prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, lauk doktorsprófi frá Manchester-háskóla árið 1982. Hann hefur einnig starfað við Óslóarháskóla og verið gistiprófessor víða erlendis. Hann er höfundur bókarinnar Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér sem þýdd hefur verið á ensku, frönsku og dönsku. Mörg verka hans fjalla um umhverfismál, m.a. Fuglinn sem gat ekki flogið (ensk útgáfa The Last of Its Kind: The Search for the Great Auk and the Discovery of Extinction (Princeton University Press, 2024), og The Human Age: How We Created the Anthropocene Epoch and Caused the Climate Crisis (Welbeck, 2020).
View all postsRitstýra: Margrét Rósa Jochumsdóttir
Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ,
Bygggarðar 12
170 Seltjarnarnes