Ljósmyndir eftir Stjórnandi 11/2022 Berserkjasveppur Á sunnanverðum Vatnajökli eru mörg af hæstu og tignarlegustu fjöllum landsins og njóta ferðir þangað vaxandi vinsælda. Myndin er tekin af Hátindi sem er einn af fjórum Hrútsfjallstindum en píramídarnir hægra megin við miðju, Miðtindur og Suðurtindur tilheyra þeim einnig. Hvannadalshnjúkur og Dyrhamar sjást fjær vinstra megin fyrir miðri mynd. – The southern part of Vatnajökull contains many of Iceland’s highest and most impressive mountains and trips there are growing in popularity. The picture was taken from Háitindur, which is one of the four Hrútsfjall peaks. The pyramids on the right side of the center, Miðtindur and Suðurtindur, also belong to them. Hvannadalshnjúkur and Dyrhamar are further in the back on the left of the middle of the photo. 19. mynd. Vatnajökulsþjóðgarður býr yfir þeirri sérstöðu að skriðjöklar ná þar niður á láglendi að sunnanverðu. Þar er því auðvelt að fara í stuttar jöklagöngur og íshellaferðir og bjóða ýmis ferðaþjónustufyrirtæki upp á slíkar ferðir. – Vatnajökull National Park has the unique feature that glaciers almost reach the coastline on its south side. It is therefore easy to go on short glacier hikes and ice cave trips, and many tourism companies offer such trips. Ullblekill (Coprinus comatus). Seltjarnarnesi, 2010. Ljósm. Hálfdan Ómar Hálfdanarson. Ljósm./Photo: Jochum Helgi Baldursson Ljósm./Photo: Gunnhildur Helga Katrínardóttir Ljósm./Photo: Svanur Sigurbjörnsson Ljósm./Photo: Þórarinn Jónsson 12. mynd. Kynbótahrúturinn Grábotni 06-833 í blóma lífsins, 28. ágúst 2009. – The popular breeding ram Grábotni 06-833 in his prime age in August 2009. Ljósm./Photo: Anton Torfi Bergsson. Ljósm./Photo: Kristján U. Kristjánsson Ljósm./Photo: Þórarinn Jónsson Flow - Ljósm./Photo: Þórarinn Jónsson Ljósm./Photo: Þórarinn Jónsson