• Gísli Pálsson

    Gísli Pálsson er prófessor emeritus í mannfræði við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Manchester- háskóla árið 1982, hefur síðan fjallað um margs konar viðfangsefni, mörg hver tengd umhverfismálum. Meðal bóka hans eru An Awkward Extinction: The Great Auk and the Loss of Species (töluvert breytt útgáfa á Fuglinum sem gat ekki flogið), The Human Age: How We Created the Anthropocene Epoch and Caused the Climate Crisis (2020), Maðurinn sem stal sjálfum sér (2017) og Nature, Culture, and Society: Anthropological Perspectives on Life (2015).

    View all posts

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24