• Snæbjörn Pálsson

    Snæbjörn Pálsson (f. 1963) er prófessor í stofnlíffræði við Háskóla Íslands. Hann lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1988, meistaraprófi frá Vist-og þró- unarfræðideild New York-háskóla í Stony Brook 1992 og doktorsprófi í erfðafræði frá Uppsala-háskóla 1999. Árin 2000-2001 vann Snæbjörn hjá tölfræðideild Íslenskrar erfðagreiningar en frá 2002 hefur hann stundað rann- sóknir og kennt m.a. þróunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir Snæbjörns eru einkum á sviði stofnerfða- fræði og hafa m.a. beinst að aðgreiningu stofna, kyn- blöndun og áhrifum náttúrulegs vals á erfðabreytileika. Snæbjörn Pálsson Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Öskju | Sturlugötu 7, IS-102 Reykjavík | [email protected]

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24