• Margrét Rósa Jochumsdóttir

    Margrét Rósa Jochumsdóttir (f. 1976) er ritstjóri prent- og vefútgáfu Náttúrufræðingsins, sem gefin er út af Hinu íslenska náttúrufræðifélagi og Náttúruminjasafni Íslands. Hún lauk tveimur mastersgráðum frá Háskóla Íslands, annars vegar í þróunarfræðum og hins vegar í ritstjórn og útgáfu. Einnig lauk hún BA-gráðu í sagnfræði með landafræði sem aukafag frá sama skóla.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

hin@hin.is

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

ritstjori@hin.is

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24