• Kjartan Thors

    Kjartan Thors (f. 1945) lauk BS-próf í jarðfræði við Háskólann í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi 1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á Hafrannsóknastofn- un 1974−1995, var stundakennari við Háskóla Íslands 1975−1998 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1976−1980. Kjartan rak eigin jarðfræðistofu 1995−2013. Hann sinnir nú ráðgjafastörfum í takt við eftirspurn.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24