
Kjartan Thors (f. 1945) lauk BS-próf í jarðfræði við Háskólann í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi 1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á Hafrannsóknastofn- un 1974−1995, var stundakennari við Háskóla Íslands 1975−1998 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1976−1980. Kjartan rak eigin jarðfræðistofu 1995−2013. Hann sinnir nú ráðgjafastörfum í takt við eftirspurn.
View all posts