• Eythor Ingi Jónsson

    Eyþór Ingi Jónsson (f. 1973) nam kirkjutónlist og síðar orgeleinleik við Tónlistarháskólann í Piteå í Svíþjóð 1999–2007. Starfar sem organisti Akureyrarkirkju og náttúruljósmyndari. Eyþór hefur aðstoðað við fuglamerkingar, talningar og rannsóknir sl. 10 ár.

    [email protected] Jónsson Eyþór Ingi

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24