Eyþór Ingi Jónsson (f. 1973) nam kirkjutónlist og síðar orgeleinleik við Tónlistarháskólann í Piteå í Svíþjóð 1999–2007. Starfar sem organisti Akureyrarkirkju og náttúruljósmyndari. Eyþór hefur aðstoðað við fuglamerkingar, talningar og rannsóknir sl. 10 ár.
View all posts