• Anna Dóra Sæþórsdóttir

    Anna Dóra Sæþórsdóttir (1966) er landfræðingur og prófessor í ferðamálafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Hún er jafnframt deildarforseti. Rannsóknir hennar hafa meðal annars beinst að þolmörkum ferðamennsku á hálendinu og vinsælum ferðamannastöðum á láglendi. Í þeim rannsóknum hefur hún kannað viðhorf ferðamanna, ýmist með spurningalistakönnunum eða viðtalskönnunum.

    View all posts

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24