• Teitur Sævarsson

    Teitur Sævarsson (f. 1996) lauk BS-prófi í búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2020. Teitur starfaði sem aðstoðarmaður í rannsóknum við Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2020-2021, þar sem hann vann m.a. undir stjórn Jóns Hallsteins Hallssonar að greiningu litaerfðabreytileika innan íslenska sauðfjárkynsins. Í dag er Teitur meistaranemi í líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands og vinnur þar að meistaraverkefni sínu undir leiðsögn Berglindar Óskar Einarsdóttur og Eiríks Steingrímssonar, en það snýr að hlutverki umritunarþáttarins MITF í ónæmisforðun sortuæxla.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24