
Sveinn Kári er líffræðingur frá Háskóla Íslands, Hólaskóla og University of Glasgow. Rannsóknir hans hafa að mestu snúist um atferli, vistfræði og þroskun laxfiska. Sveinn starfar í Matvælaráðuneytinu á skrifstofu sjálfbærni. Hann hefur áður starfað á Náttúrustofu Suðvesturlands, Landsvirkjun og Náttúrufræðistofnun Íslands. Sveinn Kári er formaður ritstjórnar Náttúrufræðingsins og varaformaður stjórnar Hins íslenska Náttúrufræðifélags.
View all posts