• Ragnhildur Guðmundsdóttir

    Ragnhildur Guðmundsdóttir (f. 1982) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 2005 og MS-prófi í sjávarvistfræði við Háskólann í Tromsø og Háskólasetrið á Svalbarða 2008. Hún lauk diplómaprófi í kennslufræðum við Háskóla Íslands 2012 og doktorsprófi í líffræði 2020 við sama skóla. Doktorsritgerð hennar fjallaði um örverur í grunnvatni og uppsprettum, sem og búsvæði grunnvatnsmarflónna Crangonyx islandicus. Ragnhildur hefur starfað við Náttúruminjasafn Íslands síðan 2021 og vinnur þar meðal annars að málefnum líffræðilegrar fjölbreytni í samstarfi við BIODICE.

    Náttúruminjasafni Íslands
    Suðurlandsbraut 24
    108 Reykjavík
    [email protected]

    View all posts

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24