• Ragnhildur Guðmundsdóttir

    Ragnhildur Guðmundsdóttir (f. 1982) er doktorsnemi við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Hún lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2005, meistaraprófi frá Háskólann í Tromsø og Háskólasetrið á Svalbarða 2008 og diplómaprófi í kennslufræðum frá Háskóla Íslands 2012. Doktorsverkefni hennar fjallar um vistfræði grunnvatnsmarflóarinnar Crangonyx islandicus með áherslu á örveruflóruna í vist flónna. Ragnhildur hefur starfað við kennslu og á Hafrannsóknarstofnun 2004–2006.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24