• Olga Kolbrún Vilmundardóttir

    Olga Kolbrún Vilmundardóttir (f. 1981) lauk BS-prófi í landfræði árið 2004 við Háskóla Íslands og doktorsprófi í landfræði árið 2015 við sama skóla. Á árunum 2005 til 2010 starfaði hún hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, síðan við Háskóla Íslands frá 2015 til ársins 2018 en hóf þá aftur störf á Náttúrufræðistofnun. Helstu rannsóknarefni hennar hafa varðað gróðurframvindu og jarðvegsmyndun á ungu landi, gróður á jarðhitasvæðum og umhverfisbreytingar við miðlunarlón. Olga Kolbrún hefur unnið að í rannsóknum í Surtsey frá árinu 2020.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24