Magnús Á. Sigurgeirsson (f. 1963) lauk B.Sc.-prófi í jarðfærði frá Háskóla Íslands 1989 og M.Sc.-prófi frá sama skóla 1992. Hann hefur starfað sem sérfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR) síðan 2007. Magnús hefur um langt árabil unnið við athuganir á gjóskulögum í tengslum við fornleifarannsóknir.
View all posts