

Bjarni Diðrik Sigurðsson (f. 1966) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1993 og doktorsprófi (Ph.D.) í skógvistfræði/vistkerfisfræði við sænska landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum árið 2001. Bjarni starfaði á Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1993–1997 og síðar sem sérfræðingur við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá 2001–2005. Frá árinu 2005 hefur Bjarni gegnt stöðu prófessors í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Bjarni Diðrik Sigurðsson prófessor Landbúnaðarháskóla Íslands Hvanneyri, 311 Borgarnes Netfang: [email protected]
View all posts