Arnþór Garðarsson (1938–2022) var dýrafræðingur. Hann tók BS-próf (Hons.) við háskólann í Bristol á Englandi 1962, Ph.D.-próf við Kalíforníuháskóla í Berkely í Bandaríkjunum 1971. Hann starfaði sem sérfræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands 1962–1973 og var pró- fessor í dýrafræði við Háskóla Íslands 1974–2008.
View all posts