Vallarstjörnur Einkennisplöntur Austurlands

Grasafræðingar hafa löngum bent á sérstöðu Austurlands þegar kemur að flóru Íslands. Af tæplega 430 innlendum tegundum æðplantna sem vaxa á Íslandi hafa 14 tegundir þá sérstöðu að finnast nær eingöngu á Austurlandi. Fyrir nokkru var gefin út bók þar sem teknar voru saman upplýsingar um þessar tegundir, þar á meðal um útbreiðslu og sögu þeirra hér á landi.a

https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/Vallarstjornur-forsida-3544.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/eol_blaklukka-2-Campanula_rotundifolia-040811-2.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/SGTh_lyngbui-IMG_8907.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/SGTh_rosalyng-IMG_3147.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/SGTh_raudberjalyng-IMG_7642.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/SGTh_gullsteinbrjotur-IMG_9794aa.jpg

Höfundur

  • Margrét Rósa Jochumsdóttir er ritstjóri prent- og vefútgáfu Náttúrufræðingsins.

Hið íslenska nátturufræðifélag

Stofnað 1889

www.hin.is

[email protected]

Ritstjóri: Margrét Rósa Jochumsdóttir

[email protected]

Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ, 

Suðurlandsbraut 24