Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags 2019 var haldinn í Öskju, Háskóla Íslands, hinn 25. febrúar að loknu erindi Þóru Ellenar Þórhallsdóttur og Jóns Baldurs Hlíðbergs um nýútkomna bók um Flóru Íslands. Þriðji höfundur bókarinnar, Hörður Kristinsson, sendi fundinum kveðjur og flutti Þóra Ellen efni frá honum.
https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/MYND-4.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/MYND-3-scaled.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/MYND-5-.jpg|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/Screenshot-2021-07-14-at-19.30.04.png|https://natturufraedingurinn.is/wp-content/uploads/2021/07/Screenshot-2021-07-14-at-19.31.44.png