Sigurður Steinþórsson (f. 1940) lauk BSc (Honours) prófi í jarðfræði frá háskólanum í St. Andrews, Skotlandi 1964 og doktorsprófi í sömu grein frá Princeton-háskóla, BNA 1974. Starfaði árin 1964–66 í Atvinnudeildarhúsi einkum við rannsóknir á Surtstseyjargosinu og 1970–2010 á Raunvísindastofnun og í Háskóla Íslands við kennslu og rannsóknir í berg- og jarðefnafræði.
View all posts