 
                                                     
                                                                                                                                                                                                            Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir (f. 1998) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 2021 og MS-prófi í verndunarlíffræði við Háskólann í Queensland, Ástralíu, árið 2023. Meistaraverkefni hennar snerist um greiningu á hagaðilum í tengslum við verndarsvæði í hafi. Sæunn var náttúruverndarfulltrúi Ungra umhverfissinna 2021−22 og 2023−24. Hún hóf störf hjá BIODICE í apríl 2024.
View all posts 
															Ritstýra: Margrét Rósa Jochumsdóttir
Aðsetur: Skrifstofa NMSÍ,
Bygggarðar 12
170 Seltjarnarnes