

Ríkey Júlíusdóttir (f. 1984) lauk meistaragráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands með áherslu á jöklajarðfræði. Hún starfar á Veðurstofu Íslands þar sem hún fer m.a. með verkefnastjórn, s.s. evrópuverkefnisins EUROVOLC (2018-2021) og umfangsmiklu, innlendu innviðaverkefni um eldfjallagögn sem enn stendur yfir (EPOS Ísland). Þá leiðir hún tæknilegt gagnasamstarf um eldfjallagögn innan evrópsku innviðasamtakanna EPOS ERIC.
View all posts