
Magnús Helgi Jóhannsson (f. 1942) lauk læknanámi við Háskóla Íslands 1969 og doktorsprófi við háskólann í Lundi í Svíþjóð 1974. Hann starfaði sem dósent og síðar prófessor við læknadeild HÍ frá 1975 en er nú á eftirlaunum. Starfsvettvangur Magnúsar við HÍ var Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði. Magnús Helgi Jóhannsson Selbrekku 14, 200 Kópavogi | [email protected]
View all posts