Jóhann Helgason (f. 1951) lauk BS-prófi við Háskóla Íslands árið 1976 og PhD-prófi við Dalhousie-háskóla í Halifax, Kanada, árið 1983. Hann starfaði um árabil við kortlagningu berggrunns, m.a. með rannsóknarstyrkjum í Skaftafelli og við Kárahnjúka fyrir Landsvirkjun. Frá 2002 til 2022 starfaði hann sem sérfræðingur hjá Landmælingum Íslands. Jóhann Helgason Baughúsum 43 112 Reykjavík [email protected]
View all posts