
Bergrún Arna Óladóttir (f. 1978) lauk doktorsprófi í gjóskulagafræðum frá Háskóla Íslands og Blaise Pascal háskóla, Clermont Ferrand í Frakklandi árið 2009. Hún starfar nú á Veðurstofu Íslands við gerð hættu- og áhættumats vegna eldgosa.
View all posts