Anders Schomacker (f. 1978) lauk B.Sc. og M.Sc. prófi í náttúrulandafræði frá Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku, 2001 og 2003 og doktorsprófi í jökla- og ísaldarjarðfræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð, árið 2007. Hann starfaði á árunum 2007–2010 sem styrkþegi á Norrænu eldfjallastöðinni og nýdoktor við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Anders er nú prófessor í ísaldarjarðfræði í Háskólanum í Tromsö, Noregi, og á Háskólasetrinu á Svalbarða (UNIS). [email protected]
View all posts